Rafal er ISO vottað fyrirtæki

Vottun BSI nær yfir alla starfsemi Rafal, þ.e. hönnun, framleiðslu, öflun, uppsetningu ásamt þjónustu við rekstur raf- og fjarskiptabúnaðar í orkuverum, flutnings- og dreifiveitum, fjarskiptastarfsemi og iðjuverum.

Lesa meira um ISO vottun

Við erum stolt af því að vera framúrskarandi

Rafal hefur frá árinu 2014 verið í hópi framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo.