Rafal á Samorkuþingi

Samorkuþingi, sem haldið var á Akureyri, er nú lokið. Þar var fjallað um fjölbreytta þætti raforku, allt frá framleiðslu til notkunar í víðtæku samhengi.  Einnig var fjallað um aðra veitustarfsemi.  Þökkum öllum þeim gestum sem að komu í heimsókn á básinn okkar, sem og öllum þeim sem við áttum samræður við.  Fjölmargar hugmyndir urðu til og við hvetjum alla sem hafa áhuga á frekari samræðum við starfsmenn Rafal, að hafa samband.