Dagur götulýsingar

RAFMENNT, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík

Fimmtudaginn 2. Febrúar 2023, kl. 13:00

Viðburðurinn verður í beinu streymi

https://www.rafmennt.is/is/skolinn/frettir/category/1/dagur-gotulysingar-2-februar-kl-1300

Með tækniframförum síðustu ára og breyttu rekstrarumhverfi götulýsingar myndast mörg tækifæri. Á málþingi þessu munum við fræðast um götulýsingu og götuljósastýringar frá sjónarhornum mismunandi aðila, hönnuði, rekstraraðila, söluaðila, uppsetningaraðila og verkkaupa götulýsingar. Markmiðið er að fá innsýn í stöðu, framtíðarsýn og möguleikana í götulýsingu á Íslandi.

13:00 Ljósvist utan Lóðarmarka

Guðjón L. Sigurðsson, ljósvistarhönnuður IALD hjá Liska

https://www.liska.is

13:15 Intelilight ljósastýring fyrir götulýsingu 

Marsia Moutzouri og Dinu Tepes frá Flashnet

https://intelilight.eu

13:30 Speglar og linsur í götulýsingu 

Halldór Heimisson, ábyrgðarmaður lýsingaklasa hjá Reykjafell

https://www.reykjafell.is

13:45 Reynsla í rekstri á götulýsingu

Arnar Heiðarsson, deildarstjóri hjá Rafal

14:00 Nýjar áskoranir fyrir verkkaupa

Viðar Einarsson – teymisstjóri rafmagnsmála hjá Reykjavíkurborg

https://www.reykjavik.is

14:15 Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Þór Pálsson, framkvæmdastjóri RAFMENNT