
Stafrænar lausnir
Markmið stafrænna lausna er að bjóða upp á lausnir sem styðja fyrirtæki og stofnanir í að nýta betur þau fjölmörgu tækifæri sem fjórða iðnbyltingin ber með sér. Sérstök áhersla er á IoT og LoRaWAN búnað og lausnir. LoRaWAN netkerfi hefur verið í uppbyggingu frá árinu 2020 og er ört stækkandi.
Leitast er við að bjóða upp á framsæknar lausnir og búnað sem hefur jákvæð áhrif á starfsemi fyrirtækja, hagnað og umhverfisáhrif
Deildarstjóri, Hrafn Guðbrandsson