Saga Rafal nær allt aftur til ársins 1983
Í dag er
fyrirtækið lykilaðili í rekstri og uppbyggingu raforkuinnviða landsins,
allt frá hönnun, uppsetningu, gangsetningu að rekstri og þjónustu. 

Rafal er vottað fyrirtæki

Vottun BSI nær yfir alla starfsemi Rafal, þ.e. hönnun, framleiðslu, öflun, uppsetningu ásamt þjónustu við rekstur raf- og fjarskiptabúnaðar í orkuverum, flutnings- og dreifiveitum, fjarskiptastarfsemi og iðjuverum.

Lesa meira um ISO vottun