Ný heimasíða

Rafal hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Við fengum Netheim með okkur í lið og notuðumst við WordPress kerfið. Aðalástæða þess að við fórum í að gera nýja síðu var að í dag er mikilvægt að heimasíður líti vel út í farsíma og það má segja að gamla síðan hafi verið orðið barn síns tíma. Við erum ákaflega ánægðir með nýja útlitið og vonum að síðan reynist notendum hennar vel.