FréttirKonur í orkumálum – skýrsla um áhrifavald kvenna í orku- og veitugeiranum Posted on 27. september, 202327. september, 2023 by Rafal 27 sep Það var okkur Rafal mikill heiður að fá til okkar KÍO, félag kvenna í orkumálum, þar sem skýrsla um áhrifavald kvenna í orku- og veitugeiranum var kynnt. Skýrslan er aðgengileg á síðu félagsins: Staða kvenna í orku og veitugeiranum