Rafal framúrskarandi fyrirtæki 2019, sjötta árið í röð.

Rafal er í hópi 2% fyrirtækja sem eru, að mati CreditInfo, framúrskarandi árið 2019, sjötta árið í röð. Til að komast á listan þarf áður að uppfylla sömu skilyrði samfellt í þrjú ár.
Samkvæmt því þá hhefur Rafal verið framúrskarandi frá og með árinu 2011.

Rafal þakkar árangurinn fyrst og fremst viðskiptavinum okkar og frábærum starfsmönnum og sendum þeim kærar þakkir og kveðjur í tilefni þessa stóra áfanga.