English – Þorrablót Rafal

 

Föstudaginn 18. janúar þjófstörtum við Þorranum í Rafal.

 

Þessi árlega hefð hefur slegið í gegn hjá viðskiptavinum, samstarfsaðilum og velunnurum okkar og nú sem fyrr verður boðið upp á ljúffengan þorramat í góðra vina hópi. Þetta er góð leið fyrir okkur til að kynna starfsemi okkar og gaman að geta boðið fólki í heimsókn á okkar góða vinnustað. Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Blótið stendur frá 11:30 – 14:00 og eru allir velkomnir.