
EN:Virkjanir
Rafal annast uppsetningu á öllum rafbúnaði fyrir stórar sem smáar virkjanir. Rafal sér einnig um hönnun og smíði afl- stjórnskápa fyrir vélbúnaðinn, auk fyrirbyggjandi viðhalds og lagfæringa á þessum búnaði.
Rafal annast uppsetningu á öllum rafbúnaði fyrir stórar sem smáar virkjanir. Rafal sér einnig um hönnun og smíði afl- stjórnskápa fyrir vélbúnaðinn, auk fyrirbyggjandi viðhalds og lagfæringa á þessum búnaði.
Rafal annast uppsetningar á háspenntum rafbúnaði. Rafal tekur að sér fyrirbyggjandi viðhald og lagfæringar á háspennulínum og strengjum. Starfsmenn okkar hafa mikla reynslu af allri vinnu við háspennulínur, bæði tréstaura og stálmöstur.
Rafal annast viðhald og viðgerðir á afl- og dreifispennum. Starfsmenn Rafals hafa annast bilanagreiningu, viðhald og viðgerðir fjölda afl- og dreifispenna allt frá árinu 1994.
Rafal hefur nú hannað og framleiðir dreifistöðvarhús fyrir veitufyrirtæki og stórnotendur sem nota mikla orku. Í húsinu er gert ráð fyrir spenni, rofasetti og lágspennudreifingu og háspennudreifingu. Húsið er afhent með rafmagnstöflu, ljósum, tenglum og viftu sem kælir spenninn.
Rafal hefur frá árinu 2009 framleitt dreifispenna í ýmsum stærðum og gerðum.