Framleiðsla

Markmið deildarinnar er að reiða fram sérsniðnar lausnir fyrir rafmagnskerfi t.d. afldreifiskápa, dreifistöðvar og spennistöðvar.

Frá árinu 2009 hefur fyrirtækið framleitt dreifispenna í ýmsum stærðum og gerðum auk þess að annast hönnun og smíði afl- og stjórnskápa.  Boðið er upp á fyrirbyggjandi viðhald og lagfæringar á búnaðnum.

Deildin vill geta leyst áskoranir morgundagsins með nýjustu tækni og hugviti.

Deildarstjóri, Sigrún Hrafnsdóttir