Stórnotendur

Markmið deildarinnar er að veita stórnotendum faglega, áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu. Deildin vill bregðast við framtíðaráskorunum iðnaðarins, með því að bjóða upp á fyrirbyggjandi viðhaldsskoðanir, stytta vinnslustopp, sinna neyðarþjónustu og bjóða upp á heildarlausnir og framúrskarandi þjónustu. 

Sem dæmi um stórnotendur má taka, gagnaver, sjávarútvegsfyriræki og fjölbreytt framleiðslufyrirtæki sem nota mikla raforku.

Deildarstjóri, Árni Rúnar Benediktsson