Author Archives: Valdimar Kristjónsson

Glæsileg viðurkenning

    Laugardaginn 9. febrúar veitti Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur nýsveinum viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi. Athöfnin var glæsileg og félaginu til mikils sóma. Forseti Ísland, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra og Þórdís Lóa Þorhallsdóttir, formaður Borgarráðs, fluttu ávörp. Sérstaklega gaman var að heyra samhljóminn

Þorrablót Rafal

  Föstudaginn 18. janúar þjófstörtum við Þorranum í Rafal.   Þessi árlega hefð hefur slegið í gegn hjá viðskiptavinum, samstarfsaðilum og velunnurum okkar og nú sem fyrr verður boðið upp á ljúffengan þorramat í góðra vina hópi. Þetta er góð leið fyrir okkur til að kynna starfsemi okkar og gaman að geta boðið fólki í