Author Archives: Trausti H. Ólafsson

Rafal og tengsl við skólakerfið

Á síðasta ári luku 15 nemendur við framhaldsnám í samvinnu við Rafal. 3 luku rafmagnstæknifræði, 3 kláruðu rafiðnfræðing, einn rafvirkjameistara, tveir rafveituvirkjanameistara og 7 rafvirkjann. Síðan eru þrír að auki í rafvirkjanámi í tengslum við Rafal. Með þessu eflir Rafal tengslin milli náms og vinnu og nemendur fá tækifæri til að kynnast starfsvettvangi áður en

Rafal framúrskarandi fyrirtæki 2019, sjötta árið í röð.

Rafal er í hópi 2% fyrirtækja sem eru, að mati CreditInfo, framúrskarandi árið 2019, sjötta árið í röð. Til að komast á listan þarf áður að uppfylla sömu skilyrði samfellt í þrjú ár.Samkvæmt því þá hhefur Rafal verið framúrskarandi frá og með árinu 2011. Rafal þakkar árangurinn fyrst og fremst viðskiptavinum okkar og frábærum starfsmönnum

Vatnsskurðarvél og beygjuvél Rafal

Þegar Rafal flutti starfssemi sína að Hringhellu 9 í Hafnarfirði var ákveðið að setja á laggirnar járnaverkstæði. Járnaverkstæðið hefur alla tíð síðan séð um smíði á tönkum undir jarðdreifistöðvar, stálgrindum í dreifistöðvarhús ásamt ýmsu öðru og viðgerðum á búnaði fyrir veitufyrirtæki og aðra sem leitað hafa til Rafal. Nú höfum við hjá Rafal tekið skrefið

Rafgeymaeftirlit Rafal

Rafal býður viðskiptavinum sínum núna að hafa eftirlit með rafgeymasettum, svokölluðu varaafli. Notast er við nýjasta tækjabúnað til þess og stuðst við “best practice” helstu staðla um rafgeyma og varaaflskerfi. Gerðar eru mælingar á innra viðnámi rafgeymasetta sem nýtast til að meta líftíma settsins og síðan er gerð rýmdarmæling á settinu sem sýnir getu þess