Author Archives: Netheimur ehf

Rafal framúrskarandi fyrirtæki 5. árið í röð

Rafal hefur hlotið nafnbótina framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo fimmta árið í röð. Af því tilefni mættu fulltrúar Íslandsbanka og afhentu starfsmönnum okkar köku að gjöf til að fagna þessum áfanga. Við erum virkilega stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki og höfum séð að það skiptir máli og eykur traust í viðskiptum. Það er auðvitað starfsmönnum

Vottað gæðastjórnunarkerfi samkv. ISO 9001:2015

Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að þróa gæðastjórnunarkerfi Rafal, vinnu- og verklagsreglur o.fl., í þeim tilgangi að fá viðeigandi vottun samkvæmt ISO 9001 staðlinum. Nú hefur gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins verið tekið út af til þess bærum aðila, BSI, sem hefur staðfest að gæðastjórnunarkerfið uppfylli kröfur ISO 9001:2015 staðalsins. Vottun BSI nær yfir alla starfsemi Rafal,

Vel heppnað þorrablót!

Föstudaginn 22. janúar s.l. hélt Rafal sitt árlega þorrablót fyrir viðskiptavini, birgja og aðra gesti. Tæplega 200 manns sóttu viðburðinn, nutu góðra veitinga og ræddu heimsmálin.  Reynir Jónasson harmonikkuleikari lék létta tónlist af sinni alkunnu fagmennsku.  Rafal kynnti helstu framleiðsluvörur sínar og þau verkefni sem unnið er við. Getraun var í gangi á þorrablótinu, farið